Netbankinn í farsímann

Viðskiptavinir Landsbankans geta sinnt bankaviðskiptum í símanum, hvar og hvenær sem er á farsímavefnum L.is.


Netbankinn í farsímann

Á einfaldan og öruggan hátt má:

Skoðaðu L.is

App Landsbankans

App Landsbankans er besti valkosturinn til að sinna netbankaviðskiptum í farsímum með iOS (iPhone) eða Android stýrikerfi.

Nánar um appið

Spurt og svarað um L.is

Búa til flýtileið

Spurt og svarað

 

  • Í hvernig farsímum get ég notað netbankann?
  • Kostar eitthvað að nota netbankann í farsímanum?


Hvernig bý ég til flýtileið á skjáborðið fyrir l.is ?

AndroidAndroid stýrikerfi og Chrome vafri


1. Opna Chrome vafrann.

Skref 1

2. Fara á síðuna l.is.

Skref 2

3. Fara í valmyndina.

Skref 3

4. Velja “Add to home screen”.

Skref 4


iOSiOS stýrikerfi og Safari vafri


1. Opna Safari vafrann
2. Fara á síðuna l.is.

Skref 1 og 2

3. Fara í valmyndina.

Skref 3

4. Velja “Add to home screen”.

Skref 4

5. Velja “Add”.

Skref 5