Kaup og sala

Umsókn um fjármögnun vegna kaupa eða sölu á bifreiðum og öðrum tækjum, sem ekki fer fram hjá löggiltum bílasala, verður svarað eins og kostur er innan fimm virkra daga.

Við bendum þó eindregið á þjónustu löggiltra bílasala en margar bílasölur taka að sér slíkan skjalafrágang.

 

Bílaumboð og bílasölur

Listi yfir bílaumboð og bílasölur þar sem boðið er upp á bílafjármögnun frá Landsbankanum.

Nánar um bílaumboð og bílasölur

Viðmiðunarverð

Bílgreinasambandið og bílaumboðin hafa lagt mikla áherslu á gagnsæi verðlagningar notaðra bíla. Í þeim tilgangi fjárfestu þessir aðilar í hugbúnaði sem heldur utan um verð notaðra bíla og birtir á opnu vefsvæði.

Nánar um viðmiðunarverð

Önnur eyðublöð