Auk rekstar- og tryggingarkostnaðar af bifreiðum, þá eru ýmis gjöld og skattar sem fylgja því að eiga, leigja eða hafa umráð yfir bíl. Það er mikilvægt að muna eftir þessum kostnaði áður en ákvörðun um kaup á bíl er tekin.
Nánar um skatta og gjöld
Þegar ökutæki er fjármagnað hjá Landsbankanum er skilyrði um að ökutækið sé með ábyrgðar- og kaskótryggingu.
Nánar um tryggingar
Hér eru svör við ýmsum spurningum sem upp kunna að koma varðandi bílafjármögnun Landsbankans.
Spurt og svarað
Rekstri bíla fylgir ýmis kostnaður annar en kaupverðið og daglegur rekstur á borð við eldsneytiskaup.
Greiða þarf bæði fyrir tryggingar og bifreiðagjöld, en þyngd og gerð bílsins hafa veruleg áhrif á þann kostnað. Þá þarf að gera ráð fyrir reglulegri þjónustu, viðhaldi og viðgerðum.
Landsbankinn hf. Austurstræti 11, 155 Reykjavík, kt. 471008-0280 Swift: NBIIISRE
Swift/BIC: NBIIISRE Lagalegur fyrirvari Viðskiptaskilmálar Starfsfólk Öryggismál
Hér getur þú sent okkur fyrirspurn, ábendingu, hrós eða kvörtun.