Fréttir

21. mars 2018 15:45

Arðgreiðslur Landsbankans árið 2018 verða samtals 24,8 milljarðar króna

Aðalfundur Landsbankans samþykkti í dag, 21. mars, að bankinn greiði samtals út arð að fjárhæð 24,8 milljarðar króna á árinu 2018. Annars vegar er um að ræða 15.366 milljóna króna arð vegna rekstrarársins 2017 og hins vegar sérstakan arð til hluthafa að fjárhæð 9.456 milljónir króna. Alls munu arðgreiðslur bankans á árunum 2013-2018 því nema um 131,7 milljörðum króna.


Nánar

22. mars 2018 12:05

Hagsjá: Fjárfestingastigið í atvinnulífinu mögulega að ná hámarki

Fjárfesting í atvinnulífinu hefur vaxið töluvert á síðustu árum og er hlutfall hennar af landsframleiðslu orðið töluvert hátt í sögulegu samhengi. Það er því eðlilegt að spurt sé hvort að fjárfesting í atvinnulífinu hafi náð hámarki í núverandi uppsveiflu.


Nánar

21. mars 2018 10:21

Samfélagsskýrsla Landsbankans

Samfélagsskýrsla Landsbankans fyrir árið 2017 er nú aðgengileg á vef bankans. Í skýrslunni er gerð ítarleg grein fyrir samfélagsábyrgð bankans og fjallað um ýmis álitamál og málefni sem voru áberandi í samfélagsumræðunni á árinu.


Nánar