Fréttir

18. september 2018 12:10

Umræðan: Hvað kostar að taka skammtímalán?

Uppgefnir vextir á lánum segja ekki alla söguna. Árleg hlutfallstala kostnaðar (ÁHK) er mun betri mælikvarði en hann felur í sér heildarkostnað við lántökuna. Í nýjum pistli á Umræðunni er fjallað um kostnað við að taka skammtímalán.


Nánar

17. september 2018 15:21

Opnað fyrir umsóknir úr Svanna-lánatryggingasjóði kvenna

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um lán og lánatryggingar í Svanna-lánatryggingasjóð kvenna. Umsóknarfrestur er til og með 29. október næstkomandi.


Nánar

10. september 2018 15:04

Landsbankinn aðili að Jafnréttisvísi Capacent

Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, hefur tekið við viðurkenningu um að bankinn sé nú orðinn aðili að Jafnréttisvísi Capacent. Jafnréttisvísirinn er stefnumótun og vitundarvakning á sviði jafnréttis þar sem staða jafnréttismála innan fyrirtækis eða stofnunar er metin með ítarlegri greiningavinnu.


Nánar