Fréttir

19. maí 2019 13:00

Greiðslukerfi ekki aðgengileg í nótt vegna viðhalds hjá Reiknistofu bankanna

Vegna viðhalds hjá Reiknistofu bankanna verða greiðslukerfi Landsbankans ekki aðgengileg í um tvær klukkustundir aðfaranótt mánudagsins 20. maí. Viðhaldsvinnan hefst kl. 1.00 og gert er ráð fyrir að hún standi í um tvær klukkustundir.


Nánar

17. maí 2019 10:01

Þjóðhags- og verðbólguspá Hagfræðideildar Landsbankans 2019-2021

Eftir samfelldan hagvöxt frá og með árinu 2011 er komið að tímamótum í hagsveiflunni. Í kjölfar áfalla í ferðaþjónustu og sjávarútvegi er nú útlit fyrir efnahagssamdrátt á yfirstandandi ári. Samdrátturinn verður lítill og skammvinnur.


Nánar

13. maí 2019 12:28

Borgaðu með símanum í maí og þú færð 1.000 Aukakrónur

Nú geta allir borgað með símanum og þeir viðskiptavinir Landsbankans sem borga með síma eða snjallúri hjá samstarfsaðilum Aukakróna á tímabilinu 13.- 31. maí 2019 fá 1.000 Aukakrónur að gjöf frá Landsbankanum.


Nánar