Fréttir

15. nóvember 2018 09:11

Breytingar á vöxtum Landsbankans

Landsbankinn hefur í dag hækkað óverðtryggða innláns- og útlánsvexti um 0,10 – 0,25 prósentustig og lækkað breytilega verðtryggða innláns- og útlánsvexti um 0,10 prósentustig. Jafnframt hafa vextir á innlendum gjaldeyrisreikningum verið hækkaðir.


Nánar

13. nóvember 2018 16:57

Umræðan: Græn skuldabréf – fjárfest í framtíðinni

Hvað eru græn skuldabréf og af hverju hefur útgáfa og áhugi á þeim stóraukist á undanförnum árum? Í nýrri grein á Umræðunni er fjallað um græn skuldabréf og tækifærin og ávinninginn sem af þeim má hafa.


Nánar

13. nóvember 2018 12:38

Hagsjá: Neysla Svisslendinga á Íslandi langmest

Töluverður munur er á neyslu erlendra ferðamanna eftir þjóðerni þeirra. Það skýrist m.a. af mismunandi dvalarlengd þeirra.


Nánar