Sérhæfð þekking á atvinnugreinum

Öflugir hópar sérfræðinga veita fyrirtækjum á mismunandi sviðum efnahagslífsins sérhæfða þjónustu.

Hjá Landsbankanum starfa öflugir hópar sérfræðinga sem sérhæfa sig í að koma til móts við þarfir stærri fyrirtækja á mismunandi sviðum efnahagslífsins.

Hafðu samband

Fyrirtækjaþjónusta Landsbankans
S. 410 5000 (opið mán. - fös. frá 9 til 16)

Sendu okkur póst:
fyrirtaeki@landsbankinn.is