Skilagreinar lífeyrissparnaðar

Rafrænar og prentvænar skilageinar

Við skil á greiðslum launþega, hvort sem um er að ræða viðbótar- eða lögbundinn lífeyrissparnað, þurfa alltaf að fylgja skilagreinar til að hægt sé að bóka greiðslu á réttan mánuð og skipta greiðslunni niður á launþega.

Launagreiðendur geta sent rafrænar skilagreinar beint úr launakerfum. Það er einföld leið fyrir launagreiðendur sem kemur í veg fyrir tvískráningu og stuðlar að nákvæmari skráningu á lífeyrisiðgjöldum.

Fyrir þá sem ekki hafa kost á að senda skilagreinar beint úr launakerfum má senda skilagreinar á tölvupósti á netfangið lifskil@landsbankinn.is.

Einnig má senda prentaðar skilagreinar til Lífeyrissparnaðar Landsbankans, Bakvinnsla lífeyrissjóða, Álfabakka 10, 2 hæð, 155 Reykjavík.

Hér að neðan má nálgast rafrænar og prentvænar skilagreinar fyrir neðangreinda sjóði.

Lífeyrisbók Landsbankans

Austurstræti 11
155 Reykjavík
Sími: 410 7910
Kt. 471008-0280
Bnr. 100-26-100200
Nr. lífeyrissjóðs: 931

Rafræn skilagrein

Prentvæn útgáfa af skilagrein

Lífeyrissparnaður - Erlend verðbréf

Austurstræti 11
155 Reykjavík
Sími: 410 7910
Kt. 570299-9219
Bnr. 111-26-502960
Nr. lífeyrissjóðs: 932

Rafræn skilagrein

Prentvæn útgáfa af skilagrein

Íslenski lífeyrissjóðurinn

Austurstræti 11
155 Reykjavík
Sími: 410 7910
Kt. 430990-2179
Bnr. 111-26-515255
Nr. lífeyrissjóðs:

  • 930 vegna lögbundins lífeyrissparnaðar
  • 929 vegna viðbótarlífeyrissparnaðar

Rafræn skilagrein

Prentvæn útgáfa af skilagrein

Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands

b/t Bakvinnsla lífeyrissjóða
Hafnarstræti 10-12, 4. hæð 
155 Reykjavík
Sími: 410 7910
Kt. 430269-1519
Bnr. 111-26-107922
Nr. lífeyrissjóðs:

  • 730 vegna lögbundins lífeyrissparnaðar
  • 731 vegna viðbótarlífeyrissparnaðar

Rafræn skilagrein

Prentvæn útgáfa af skilagrein

Greiðslur þurfa að berast fyrir 10. hvers mánaðar. Mikilvægt er að skilagreinar fylgi greiðslum.