Landsbankinn býður upp á sex mismunandi útgáfur A-korta. Kortin hafa mismunandi eiginleika og ættu allir að geta fundið kort við sitt hæfi. A-korti fylgir úttektarkort Aukakróna sem hægt að versla fyrir hjá samstarfsaðilum Aukakróna.
Kreditkort með Aukakrónusöfnun og grunnferðatryggingum fyrir ungt fólk á aldrinum 18-24 ára. Hægt að fá sem Plúskort frá 16 ára.
Sækja um Námu A-kort
Almenna A-kortið er kreditkort sem hentar þeim sem kjósa Aukakrónusöfnun, vilja ódýrt kreditkort, ferðast sjaldan til útlanda og vilja því grunnferðatryggingar.
Sækja um Almennt A-kort
Gullkort er kreditkort með fríðindasöfnun og Gull ferðatryggingum sem bera hærri bótafjárhæðir en grunnferðatryggingarog hentar vel þeim sem ferðast mikið og vilja rýmri úttektarmörk til daglegra nota innanlands og erlendis.
Sækja um Gull A-kortSækja um Gull Vildarkort
Platinum A-kortið er kreditkort með fríðindaöfnun og er með mjög góðum ferða- og bílaleigutryggingum. Kortið hentar vel þeim sem ferðast mikið og vilja há úttektarmörk til daglegra nota innanlands og erlendis.
Sækja um Platinum A-kortSækja um Platinum Vildarkort
Landsbankinn hf. Austurstræti 11, 155 Reykjavík, kt. 471008-0280 Swift: NBIIISRE
Swift/BIC: NBIIISRE Lagalegur fyrirvari Viðskiptaskilmálar Starfsfólk Öryggismál
Hér getur þú sent okkur fyrirspurn, ábendingu, hrós eða kvörtun.