Uppfylli viðskiptavinir eitt af eftirfarandi atriðum ber að skila til Landsbankans viðeigandi W- eyðublaði sem útgefið er af bandarískum skattyfirvöldum.
Skila ber einu af eftirfarandi W- eyðublöðum til bankans sem tilgreind eru hér að neðan (eftir því sem við á).
Á sjóðasíðu okkar má finna upplýsingar um fjölbreytt úrval verðbréfa- og fjárfestingarsjóða; þróun ávöxtunar, gengi, eignasamsetningu, áhættukvarða og samanburð.
landsbankinn.is/markadir
Viðskiptavinir eru vinsamlegast beðnir um að fylla út, dagsetja og afhenda Landsbankanum undirritað W- eyðublað í tölvupósti á netfangið: fatca@landsbankinn.is.
Ísland og Bandaríkin hafa gert samning um upplýsingaskipti vegna skattamála. Samningurinn er í samræmi við svokölluð FATCA (e. Foreign Account Tax Compliance Act) lög í Bandaríkjunum. Fjármálafyrirtækjum ber að standa skil árlega á upplýsingum um tekjur og eignir bandarískra skattaðila. Upplýsingaskiptin fara fram með milligöngu ríkisskattstjóra.
Ef einhverjar spurningar vakna þá vinsamlegast hafðu samband við sérfræðinga í Verðbréfa- og lífeyrisþjónustu Landsbankans með því að hringja í síma 410 4040 eða með því að senda tölvupóst á fatca@landsbankinn.is.
Leiðbeiningar Landsbankans varðandi það hvernig fylla á út W-8BEN eyðublaðið (aðili sem ekki er bandarískur einstaklingur).
Leiðbeiningar Landsbankans varðandi það hvernig fylla á út W-8BEN-E eyðublaðið (aðli sem ekki er bandarískur lögaðili).
Leiðbeiningar Landsbankans varðandi það hvernig fylla á út W-9 eyðublaðið (aðili sem er bandarískur einstaklingur eða lögaðili).
Leiðbeiningar IRS varðandi það hvernig fylla á út W-8BEN eyðublaðið (aðili sem ekki er bandarískur einstaklingur).
Leiðbeiningar IRS varðandi það hvernig fylla á út W-8BEN-E eyðublaðið (aðili sem ekki er bandarískur lögaðili).
Leiðbeiningar IRS varðandi það hvernig fylla á út W-9 eyðublaðið (aðili sem er bandarískur einstaklingur eða lögaðili).
Landsbankinn hf. Austurstræti 11, 155 Reykjavík, kt. 471008-0280 Swift: NBIIISRE
Swift/BIC: NBIIISRE Lagalegur fyrirvari Viðskiptaskilmálar Starfsfólk Öryggismál
Hér getur þú sent okkur fyrirspurn, ábendingu, hrós eða kvörtun.